Nú styttist í aðalfund Tíunnar þ.e. rett um tveir mánuðir í fundinn en hann verður 20 apríl nk. Þó nokkrar vendingar verða í stjórn Tíunnar að þessu sinni þar sem formaður og varaformaður gefa ekki kost sér á sér áfram. Enda eru Siddi og Víðir búnir að sitja í stjórn...