Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts styrkti í dag Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón krónur. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem Tían styrkir safnið um eina milljón krónur en klúbburinn gerði það einnig í apríl 2023 og þá einnig um eina milljón kr. Uþb....
Sú breyting verður á Aðalfundi er að við byrjum á því að hringfarinn Kristján Gíslason verður með kynningu hjá okkur áður en við förum í aðalfundarstörf. Heimabakaðar kaffiveitingar verða á fundinum. Ath aðeins greiddir félagar 2024 hafa kostningarétt á aðalfundi. Kl...
Eiríkur Viljar Hallgrímsson Kúld lét langþráðan draum rætast fyrir hálfu ári og hélt einn af stað í mótorhjólaferð þvert yfir Bandaríkin, áleiðis til Suður Ameríku. Ferðalagið stendur enn yfir og lokaáfangastaðurinn er Ríó de Janeiro í Brasilíu. Ferðalög eru mikil...
Farið hefur fram kosning á mótorhjólum sýningarinnar, en valið var um þrjú efstu sætin í þremur flokkum. Flokkarnir eru fallegasta hjólið, athyglisverðasta hjólið og verklegasta hjólið. Fengnir voru 21 einstaklingur til verksins af ýmsum aldri og af báðum kynjum til...
Sniglarnir halda upp á 40 ára afmæli sitt með glæsilegri mótorhjólasýningu. Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar sendu frá sér fréttatilkynningu en þar kemur fram að samtökin fagni 40 ára afmæli sínum um páskahelgina með glæsilegri mótorhjólasýningar í Porche-salnum...
Það hefur nú varla farið framhjá neinum að Sniglar eru 40 ára á þessu ári Í tilefni þess verður blásið til mótorhjólasýningar í Porsche salnum hjá Bílabúð Benna að Krókhálsi 9, 110 Reykjavík Sýningin verður opin frá kl 10-18 frá 29.mars og lýkur 1.apríl sem er 40 ára...