by Tían | mar 12, 2025 | Á hjóli til Spánar, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Ásgeir Eiríksson lét gamlan draum rætast í fyrra og fór á mótorhjóli frá Íslandi til Spánar. Hann segir að ferðalagið hafi verið ágæt leið til þess að trappa sig niður eftir erilsamt starf en hann kvaddi bæjarstjórastarfið í fyrra. Ásgeir var bæjarstjóri...