by Tían | jan 21, 2025 | Bens disel þríhjól Rækjunnar, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Fyrir allmörgum árum tók þúsundþjalasmiðurinn og mótorhjóladellukallinn Jóhann Freyr Jónsson betur þekktur undir nafninu Jói rækja upp á því að breyta lúinni dísel Benz bifreið sem hann átti í þríhjól. (Gefum Jóhanni orðið) ,,Það var 2006 sem ég eignaðist gamlan Benz...