by Tían | jan 14, 2025 | Fallið, Greinar 2025, Jan-apríl-2025
Þetta listaverk sem stendur í Varmahlíð skammt frá Olísskálanum og heitir Fallið er til minningar um fórnarlömb bifhjólaslysa, Það kaldhæðnislegt er að listaverkasmiðurinn sjálfur varð sjálfur ári síðar eitt af fórnarlömbum bifhjólaslysa. Höfundurinn Heiðar Þ...
by Tían | jan 13, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, TWT
Two Wheels Travel er fyrirtæki á íslandi sem sérhæfir sig í Mótor- og reiðhjólaferðum á framandi slóðum. TWT er og verður einn af auglýsendum á Tíusíðunni í ár. Og má hér sjá myndband frá ánægðum viðskiptavinum þeirra í ferð í desember. Þetta virðist vera hrikalega...
by Tían | jan 13, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Skessuhorn fréttaveita Vesturlands
Mótorhjólaferð Hallgríms Guðsteinssonar vélstjóra á framandi slóðir Hallgrímur Guðsteinsson var sólbrúnn, eins og Íslendingur sem er nýkominn úr sólinni á Spáni, þegar blaðamaður Skessuhorns hitti hann að máli í Dularfullu búðinni á Akranesi. En Hallgrímur fann...
by Tían | jan 12, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Skessuhorn fréttaveita Vesturlands
Rætt við Unnar Þorstein Bjartmarsson um lífið, tilveruna og mótorhjól, en um þau snúast lífið Það velkist enginn í vafa um að í Smátúni við Kleppjárnsreyki býr fólk sem er handlagið og leggur metnað í að hafa snyrtilegt í kringum sig. Þegar komið er í hlað blasir við...
by Tían | jan 11, 2025 | Greinar 2025, Hallærisplanið, Jan-apríl-2025
Velflestir Reykvíkingar, sem hafa eytt unglings- og manndómsárum sínum á mölinni í Reykjavík, kannast við rúntinn -Ef ekki af eigin raun þá af afspurn. Árum saman kvöld eftir kvöld og hring eftir hring ekur unga fólkið um miðbæinn til að sýna sig og sjá aðra. Sigurður...
by Tían | jan 8, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Nýliði á hringferð
Fyrir rúmum 10 árum fór Hjörtur L Jónsson sem leiðsögumaður á mótorhjóli stóra hringinn í kring um landið (þ.e stóra hringurinn, Vestfirðir eru hafðir með sem skemmtilegasti kaflinn í hringveginum). Í ferðinni var kona sem hafði litla reynslu af mótorhjólaakstri og...