Árleg hópkeyrsla mótorhjólafólks í minningu Heiðars Þórarins Jóhannssonar var á fimmtudaginn, 15. maí, en þann dag hefði Heiðar orðið 71 árs. Hann lést af slysförum árið 2006 og í mörg ár hafa félagar í Tíunni, bifhjólaklúbbi Norðuramts, farið slíkan minningarakstur...
Á liðnum vetri barst í tal á milli nokkura félaga að fara bifhjólaferð um Evrópu. Hópurinn grisjaðist fljótt þegar nær dró, veikindi, vinna o.fl. uns ég og Gunnar Gunnarsson stóðum eftir tveir. Ég hef oft verið spurður um hvort ég hafi hjólað erlendis og þá hvort...
Síðan 19. maí 2012 hafa 5 mótorhjólafélög verið í uppgræðslu á svæði sem nefnist Mótorhjólaskógurinn, Á þetta svæði hefur verið dreift tæpum 40 tonnum af áburði og plantað um 24,000 birkitrjám, en fyrir síðustu helgi var hoggið stórt skarð í þetta starf. Síða...
Fjöldi fólks úti um allan heim hefur farið í sitt fínasta púss og hjólað um götur heimaborgar sinnar, til styrktar heilsu karla. Í ár söfnuðust samtals sex milljónir dollara í átakinu Herramenn á hjólum. Áhugamenn um vélhjól klæddu sig upp og óku á hjólum um stræti...
Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts afhenti í dag styrk til Mótorhjólasafns Íslands alls 478.000 kr Peningarnir eru afrakstur félagasgjalda Tíunnar 2024 en 2000 kr af hverju félagsgjaldi renna þar með beint til safnsins. Tían er hagsmunaklúbbur Mótorhjólasafnsins og...
Óskabörn Óðins er fámennur félagsskapur mótorhjólafólks sem átti ekki samleið með Bifhjólasamtökum lýðveldisins, Sniglunum. Félagar eru aðeins 23 talsins og eru dreifðir um Ísland og Danmörku. Hvað er það sem tengir þessa skeggjuðu, leðurklæddu og stígvéluðu kappa...