Flott hjól á frábæru verði

Lexmoto Tempest er léttkeyrandi töffari fyrir A1-flokk mótorhjóla sem er flokkur sem stundum vill gleymast. Lexmoto er nýtt merki á Íslandi í mótorhjólaflórunni. Það má segja að það hafi vantað ódýr 125 rúmsentimetra mótorhjól á markaðinn til þess að bjarga...
Yamaha Niken-hjólið

Yamaha Niken-hjólið

Yamaha Niken-hjólið hefur mikla sérstöðu með sín tvö hjól að framan. Niken er mjög vel útbúið hjól, skemmtilegt og öruggt og alveg sér á parti. Hjólið heitir Yamaha Niken og kom fyrst fram á sjónarsviðið á Tokyo Motorshow í fyrra. Nafnið er tilvísun í japanska...