by Tían | nóv 29, 2025 | Ducati Multistrada V4S, Greinar 2025, Prufuakstur, sept-des-2025
Ducati Multistrada V4S er fjölhæft mótorhjól hlaðið búnaði og blandar saman ítalskri fegurð og þýskri nákvæmni Ferðahjólageirinn er sennilega sá sem vex hvað hraðast í mótorhjólaheiminum og á Íslandi virðist það gerast í öfugu hlutfalli við gæði á malbikuðum vegum...
by Tían | nóv 29, 2025 | Á 85 hestafla þýskum gæðingi, Greinar 2025, Prufuakstur, sept-des-2025
BMW F800 GS mótorhjól árgerð 2014: Í ágúst síðastliðinn tók ég lengsta prufuakstur sem ég hef tekið á nýju ökutæki með það í huga að fjalla um tækið í Bændablaðinu. Mér var boðið í 10 daga mótorhjólatúr að prufa BMW F800 GS árgerð 2014 af umboðsaðila BMW mótorhjóla á...
by Tían | sep 29, 2025 | Gamalt efni, Prufuakstur, Prufuakstur á BMW
Síðustu vikuna í maí var mér boðið í mótorhjólatúr með fjórum amerískum mönnum á sextugsaldri hringinn í kringum Ísland á vegum innflutningsaðila BMW mótorhjóla á Íslandi. Hjólið sem mér var afhent til ferðarinnar var BMW GS 1250 HP. Vel útbúið til langferða í...
by Tían | sep 28, 2025 | Lexmoto, Prufuakstur
Lexmoto Tempest er léttkeyrandi töffari fyrir A1-flokk mótorhjóla sem er flokkur sem stundum vill gleymast. Lexmoto er nýtt merki á Íslandi í mótorhjólaflórunni. Það má segja að það hafi vantað ódýr 125 rúmsentimetra mótorhjól á markaðinn til þess að bjarga...
by Tían | mar 21, 2025 | Greinar 2025, Jan-apríl-2025, Niken hjólið, Prufuakstur
Yamaha Niken-hjólið hefur mikla sérstöðu með sín tvö hjól að framan. Niken er mjög vel útbúið hjól, skemmtilegt og öruggt og alveg sér á parti. Hjólið heitir Yamaha Niken og kom fyrst fram á sjónarsviðið á Tokyo Motorshow í fyrra. Nafnið er tilvísun í japanska...