Heil og sæl.

Ég heiti Svanhvít Pétursdóttir og er 39 ára. Ég er verslunarstjóri hjá Kristjánsbakarí og hef verið þar í rúmt ár núna.

Ég er viðskipafræðingur með mastersgráðu í Forystu og stjórnun.

Ég hef verið viðriðin mótorhjól hér á landi síðan árið 2006.

Ég verið í nokkrum stjórnum áður og þar á meðal í stjórn Rafta fyrir nokkrum árum og hef því smá reynslu af slíkum stjórnarstörfum.

Ég bíð mig fram í stjórn Tíunnar.

Góðar stundir