Í ár verða hjóladagar með öðru sniði. Hjóladagar, Startupdagur og Afmæli Mótorhjólasafnsins og Bíladagar eru sömu helgi svo það verður nóg um að vera um helgina…. Hér má sjá dagskrá Tíunnar og mótorhjólasafnsins. Dagskrá Bílaklúbbsins er á þeirra síðu…
Viðburðurinn á Facebook