Hvað segið þið um að taka góðann mótorhjólatúr, í Skagafjörðinn ,,, komum við í Varmahlíð. Förum svo þaðan á Samgöngusafnið í Stóragerði , þar verður boðið upp á Traktorsvöfflur, og við skoðum þetta stórglæsilega safn,
Þaðan klárum við svo Tröllaskagahringinn gegnum Sigló í ís 😉 , Ólafsfjörð og Dalvík.

Brottför er frá Olís Akureyri kl 11:00 um morguninn mæting ca. 10:40,,

Allir Hjólarar velkomir spáin er góð og gerum ánægjulegan mótorhjóladag úr þessu.

Viðburðurinn á Facebook