Bíladagar hafa nú hafist sem og hjóladagar. Af þessum sökum hafa forsvarsfólk bæjarins reynt að finna lausnir á þeim vanda sem stafar að kraftmiklum tækjum á ferðinni um bæinn með tilheyrandi spóli og spyrnum. Lausnin er frekar einföld og er hún að hlamma niður tímabundnum hraðahindrunum víða sem skapar hjólafólki mikla hættu. Þessar slysagildrur leynast viða um bæinn og má þar nefna Naustaveg, Gilið og hringtorgið við N1.
Hjólafólk! Nú þarf að hafa augun hjá sér og fara varlega.
Hér má sjá á video sem Valgeir S Sveinsson tók við Naustaveg.
Við hvetjum allt hjólafólk sem og alla aðra til að fara varlega og komum heil heim eftir ánægjulega bíla og hjóladaga.