Í fjöldamörg ár hefur verin haldin Mótorhjólamessa í Digraneskirkju í Kópavogi og er þetta mjög vinsæll viðburður meðal hjólafólks.

Að þessu sinni er Mótorhjólamessunni Frestað…

Tónleikar hefðu verið klukkan 19. Messa hefði verið klukkan 20.
Annaðhvort inni eða úti.
Allt eftir því hvaða fjöldatakmarkanir verða í gildi.

sr Gunnar Sigurjónsson hefði messar eins og áður.    😉