Sandspyrna var haldin á Akureyri 17 júní á Bíladögum
allmörg hjól og bílar kepptu og var rosalegt að sjá Grindina hjá Val rippa upp brautina á undir 3 sek …
Kíkið á myndböndin.   Þar má sjá krass á hjóli og ofurspyrnu á sérútbúnu bílunum þar sem hávaðinn heyrðist örugglega til Húsavíkur..