Lögreglan í Þýskalandi stöðvaði á dögunum mann á bifhjóli sem var helst til léttklæddur á ferðinni.

Lögreglumenninrni voru honum reyndar sammála að það væri helvíti heitt. En sögðu honum að klæða sig í einhverjar spjarir áður en hann fékk að halda áfram för ,og slepptu honum svo.








