Framundan eru Bíladagar og Hjóladagar um 17 júní helgina…

Bílaklúbbur Akureyrar heldur sína árlegu bílasyningu og vantar endilega að fá hjól á sýninguna í Boganum.

Svo ef þú liggur á glæsilegu tæki endilega skráðu hjólið á sýninguna .

Bílasýningin verður haldin 17. Júní 2021 í Boganum. á Akureyri
Allir sem hafa áhuga á að skrá tækið sitt á sýningu hafið samband við Sidda cb1100f@simnet.is