Þá er nýja heimasíðan komin.      www.tian.is

Tían vill þakka Val Smára á www.vefsmarinn.is fyrir að koma þessum glæsilega vef á koppinn og að gera okkur kleyft að opna alíslenskan vef.

Hingað til hefur vefurinn verið framvísað á erlenda bloggspot síðu en sá vefur verður enn til þar sem hann er gagnageymsla frétta síðustu ára enda með um 1100 greinar þar.

Við vonum að ykkur muni líka nýji vefurinn en áfram verða mótorhjólafréttir héðan og þaðan á nýja vefnum.

Auglýsingar

„Auglýsendur við seljum glugga á vefsíðuna hjá okkur eitt ár í einu. Frá febrúar – febrúar.   Verðið fyrir gluggann er ótrúlega lágt eða 30 þúsund kr fyrir árið, en við seljum að hámarki 15 glugga.  ath allur ágóði fer að lokum til Mótorhjólasafns Íslands og í uppbyggingu af því.“

Með bestu kveðju
Víðir #527  Vefstjóri
tian@tia.is