by Tían | apr 29, 2022 | Apríl 2022, Greinar 2022, Mótorhjólasumarið
Sumarið 2008 fer í sögubækurnar sem mótorhjólasumarið mikla. Ólíklegustu menn komu út úr skápnum sem mótorhjólamenn og stoltir sem slíkir. Því ræður einkum tvennt: Orkukreppan veldur því að ódýrara er að fara um á vélhjóli en bíl. Og svo hann Gunnar Hansson leikari...
by Tían | apr 28, 2022 | 1 maí. Sniglar, Apríl 2022, Greinar 2022
1.maí keyrsla Snigla verður að venju á Laugaveginum í Reykjavík. Laugavegur verður opnaður 10.30 en keyrslan sjálf leggur af stað kl 12.30 Þar sem keyrslan hefst við Klapparstíg bendum við fólki á að leggja vel, semsagt þjappa okkur saman eins og hægt er, svo allir...
by Tían | apr 28, 2022 | Apríl 2022, Greinar 2022, Rúnar F
Runar F flytur hér lag með mikilli tilfinningu á hjólamessu sem #Tían hélt 2016 . Lagið er um frænda hans Heidda #10 sem lést í Mótorhjólaslysi...
by Tían | apr 27, 2022 | Uncategorized
Flest erum við sammála umna ð vbörn eiga ekki að lifa í ótta, sérstaklega hér á friðsæla Íslandi. En tölfræðiner við jafnt hér og annarstaðar í heiminum. Sjötti hver drengur og þriðja hver stúlka lifir við einhverskonarheimilis-, andlegt eða kynferðislegt ofbeldi í...
by Tían | apr 27, 2022 | Apríl 2022, forvarnir1, Greinar 2022