Ævintýraferð til Ekvador (3.Kafli)

Ævintýraferð til Ekvador (3.Kafli)

Ferðasaga á mótorhjóli Þriðji kafli. Eftir Ragnar Hólm Gunnarsson Silfureyja 9. júní Þegar ég leit út um gluggann á herberginu um morguninn sá ég bát í flæðarmálinu og fullt af fuglum í kring, stórum kvikindum, og fólk að bjástra við eitthvað. Það var sem sagt löndun...
Agndofa yfir Íslendingum

Agndofa yfir Íslendingum

„ Geggjað að sjá hversu margir hjálpa einhverjum sem þeir þekkja ekki“ Þýskur ferðamaður eyddi drjúgum hluta af sumarfríi sínu á síðasta ári að ferðast um Ísland á eigin mótorhjóli sem hann flutti til landsins. Hann varð þó fyrir því óláni undir lok ferðarinnar að...