by livvyy | jan 25, 2021 | Ættfræði gamalla mótorhjóla, Greinar 2021, Janúar 2021
Harley-Davidson á Íslandi í rúm 100 ár: – Njáll Gunnlaugsson blaðamaður kallar eftir aðstoð lesenda vegna bókarskrifa Njáll Gunnlaugsson, blaðamaður og ökukennari, er um þessar mundir að skrifa um sögu Harley-Davidson mótorhjóla á Íslandi. Hann hefur áður skrifað...
by livvyy | jan 14, 2021 | Greinar 2021, Hurð komin í Tíuherbergið, Janúar 2021
Mótorhjólasafn Íslands er glæsilegt hús án því er enginn vafi. En húsið er langt því frá að vera fullklárað. Einn fjórði af húsnæðinu hefur ekki verið fullkárað enda er ekki ókeypis að byggja. Safnið fékk notaða hurð að gjöf frá Háskólanum á Akureyri með hurðakarmi...
by livvyy | jan 14, 2021 | 3.Kafli, Greinar 2021, Janúar 2021
Ferðasaga á mótorhjóli Þriðji kafli. Eftir Ragnar Hólm Gunnarsson Silfureyja 9. júní Þegar ég leit út um gluggann á herberginu um morguninn sá ég bát í flæðarmálinu og fullt af fuglum í kring, stórum kvikindum, og fólk að bjástra við eitthvað. Það var sem sagt löndun...
by livvyy | jan 14, 2021 | Agndofa yfir Íslendingum, Greinar 2021, Janúar 2021
„ Geggjað að sjá hversu margir hjálpa einhverjum sem þeir þekkja ekki“ Þýskur ferðamaður eyddi drjúgum hluta af sumarfríi sínu á síðasta ári að ferðast um Ísland á eigin mótorhjóli sem hann flutti til landsins. Hann varð þó fyrir því óláni undir lok ferðarinnar að...
by livvyy | jan 14, 2021 | BMW mótorhjól ekki ábyrgt, Greinar 2021, Janúar 2021
BMW mótorhjólaframleiðandinn hefur aftur unnið í máli sem áfrýjað var vegna mótorhjóls sem átti að hafa valdið því að eigandi þess fékk standpínu sem entist í næstum tvö ár. Henry Wolf hélt því fram að BMW K 100 RS hjól hans sem útbúið var með Corbin sæti, hafi...