Ævintýraferð til Ekvador (3.Kafli)

Ævintýraferð til Ekvador (3.Kafli)

Ferðasaga á mótorhjóli Þriðji kafli. Eftir Ragnar Hólm Gunnarsson Silfureyja 9. júní Þegar ég leit út um gluggann á herberginu um morguninn sá ég bát í flæðarmálinu og fullt af fuglum í kring, stórum kvikindum, og fólk að bjástra við eitthvað. Það var sem sagt löndun...