by Tían | des 1, 2022 | Breytingar á mótorhjólaprófum, Desember 2022, Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2022
Minnaprófið stækkar Hinn 19. janúar síðastliðinn tók gildi ný reglugerð sem byggist á þriðju ökuréttindalöggjöf Evrópusambandsins. Breytingar þessar eru gerðar til að samræma ökupróf í allri Evrópu til að tryggja frjálsan flutning og akstur milli landa og gerir...
by Tían | maí 22, 2022 | Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019
Daytona Bikeweek er 10 daga samkoma mótorhjólaáhugamanna sem haldin var fyrst árið 1937 á Daytona Beach í Florida. Hafsteinn Emilsson er öllum hnútum kunnugur í Daytona enda hefur hann ekki misst af Bikeweek frá 1996 og er því að fara núna í 18. skiptið í röð....
by Tían | des 5, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Öðlast ólýsanlegt frelsi
Ferðalög, saga og mótorhjól eru þrjú helstu áhugamál Hafnfirðingsins Eiríks Viljars Hallgrímssonar Kúld. Honum hefur nú tekist að sameina þetta þrennt með því að þræða fáfarna vegi í Asíu þar sem hann lenti í hinum ýmsu ævintýrum þar sem skæruliðar í hengirúmum,...
by Tían | des 3, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Ökuþórahjónin Unnur og Högni
Tuttugu lönd, 147 dagar og yfir 30 þúsund eknir kílómetrar á tveimur mótorhjólum, þetta var yfirferð þeirra hjóna Högna Páls Harðarsonar og Unnar Sveinsdóttur eftir ferðalag sumarsins. Tilgangur þeirra var þó alls ekki sá að hala inn svona magnaðan montlista, heldur...
by Tían | nóv 19, 2021 | Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, leikari, November 2021
Kópavogsbúinn Krystian Sikora lánaði indverskri stórstjörnu Kawasaki mótorhjólið sitt fyrir tökur á Bollywood myndinni Dilwale sem fram fara hér á landi um þessar mundir. Stjarnan er Shahrukh Khan en samkvæmt The Richest er hann næstríkasti leikari heims. Hann er því...
by Tían | nóv 1, 2021 | Ferðasögur, Flúraðir og flottir, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, November 2021
Flúraðir og flottir Íslendingar í klúbbnum MC Pyratez Arnold Bryan Cruz byrjaði snemma að grúska í mótorhjólum og keypti fyrsta mótorhjólið fyrir fermingarpeningana sína. Hann er einn stofnenda mótorhjólaklúbbsins Pyratez í Bandaríkjunum og á Íslandi og hann og fimm...