by Tían | des 3, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Ökuþórahjónin Unnur og Högni
Tuttugu lönd, 147 dagar og yfir 30 þúsund eknir kílómetrar á tveimur mótorhjólum, þetta var yfirferð þeirra hjóna Högna Páls Harðarsonar og Unnar Sveinsdóttur eftir ferðalag sumarsins. Tilgangur þeirra var þó alls ekki sá að hala inn svona magnaðan montlista, heldur...
by Tían | des 1, 2021 | Á puttanum á Sniglamót, Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni, Greinar 2021, November 2021
„Þeir fóru fyrir fimm mínutum “ var svarið þegar ég var mættur á tilsettum tíma á Shellstöðina í Árbæ, albúinn að sitja aftan á mótorhjóli einhvers af meðlimum Bifhjólasamtaka lýðveldisins, sem voru á leið á landsmótið í Húnaveri, fjarri höfuðborginni....
by Tían | des 1, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, Mótorhjól er Fíkn
Seinnipart vetrar tóku fjórir Íslendingar sig saman og pökkuðu ofan í töskur fyrir einn hjólatúr. Hjólatúrinn var reyndar lengra í burtu en hjá flestum því ferðinni var heitið til Indlands þar sem þeir höfðu leigt sér Royal Enfield 500- hjól í tvær vikur. Þrír þeirra...
by Tían | nóv 30, 2021 | Ferðalag um afríku, Ferðasögur, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, November 2021
Ferðalag um Afríku á mótorhjólum Á rúmlega þriggja mánaða ferðalagi ferðuðust þau Kristbjörg Sigurðardóttir og Magnus Johansson vítt og breitt um Afríku á mótorhjólum. Á ferðalagi sínu kynntust þau nýrri menningu og sáu ótal marga fallega staði. Hjónin Kristbjörg...
by Tían | nóv 29, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, November 2021, Til Nordcap
Margur Íslendingurinn lætur sig dreyma um að komast einhvern tíma ævinnar á nyrsta odda Evrópu. En að aka þangað á þrjátíu ára gömlu mótorhjóli dettur fáum í hug, hvað þá að framkvæma það. En það er einmitt það sem Hjörtur Jónasson gerði – og gott betur því hann ók...
by Tían | nóv 19, 2021 | Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, leikari, November 2021
Kópavogsbúinn Krystian Sikora lánaði indverskri stórstjörnu Kawasaki mótorhjólið sitt fyrir tökur á Bollywood myndinni Dilwale sem fram fara hér á landi um þessar mundir. Stjarnan er Shahrukh Khan en samkvæmt The Richest er hann næstríkasti leikari heims. Hann er því...