by Tían | nóv 13, 2021 | Eyjaferð 1986, Gamalt efni, Greinar 2021, November 2021
Glæpagengi eða lagana verðir Það er föstudagur, sennilega eini föstudagurinn á árinu sem hægt er að kalla flöskudag með reglulega góðri samvisku. Það er föstudagurinn fyrir Verslunarmannahelgi. Hallærisplanið , þar sem svo margur unglingurinn hefur drukkið...
by Tían | nóv 9, 2021 | Gamalt efni, Greinar 2021, November 2021, Úr Degi 1987
Á landinu eru starfandi samtök sem bera nafnið Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar. Hér á Akureyri er hópur fólks í þessum samtökum þó lítið fari fyrir þeim, nema þá frekast á sumrin. Mér lék nokkur forvitni á að vita hvers konar samtök Sniglar væru ásamt því hvað er...
by Tían | nóv 1, 2021 | Ferðasögur, Flúraðir og flottir, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, November 2021
Flúraðir og flottir Íslendingar í klúbbnum MC Pyratez Arnold Bryan Cruz byrjaði snemma að grúska í mótorhjólum og keypti fyrsta mótorhjólið fyrir fermingarpeningana sína. Hann er einn stofnenda mótorhjólaklúbbsins Pyratez í Bandaríkjunum og á Íslandi og hann og fimm...
by Tían | okt 31, 2021 | Árni Friðleifs, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Oktober 2021
Árni Friðleifsson mótorhjólalögga og kvikmyndaleikari um starfið, mótorhjólið, eftirlitsþjóðfélagið og Opinberun Hannesar „Ég er lögreglumaður en ekki leikari og er ekkert að setja mig í aðrar stellingar. Segi líka það hafi verið mótorhjólið sem slíkt sem var lánað í...
by Tían | okt 30, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, Oktober 2021, Yfir Bandaríkin, yfir USA
Guðmundur Bjarnason tæknifræðingur, Guðmundur Björnsson læknir og Ólafur Gylfason flugstjóri hafa lokið ferð sinni á mótorhjólum þvert yfir Bandaríkin. Lögðu þeir upp frá Vancouver í suðvesturhluta Bandaríkjanna og komu til Orlando í Flórída um...
by Tían | okt 18, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Horn í Horn, Oktober 2021
Ökuþórinn Steina Steinarsdóttir: Steina Steinarssóttir er virkur félagi í Ferða- og útisvistarfélaginu Slóðavinum og lagði það á sig í síðustu viku að aka torfæruhjóli sínu næstum þúsund kílómetra leið sem venjulega er kölluð horn í horn. Megnið af leiðinni er á...