by Tían | ágú 7, 2021 | Ágúst 2021, Greinar 2021, Stóragerði 2021
Hvað segið þið um að taka góðann mótorhjólatúr, í Skagafjörðinn ,,, komum við í Varmahlíð. Förum svo þaðan á Samgöngusafnið í Stóragerði , þar verður boðið upp á Traktorsvöfflur, og við skoðum þetta stórglæsilega safn, Þaðan klárum við svo Tröllaskagahringinn gegnum...