Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti

Hér á Akureyri fögnuðu nokkrir bifhjólamenn sumri með því að skella sér austur fyrir heiði til Húsavíkur. Mjög gott veður þó hitastigið hefði mátt vera hærra en fínasta hjólaveður. Er komið var til Húsavikur var þeim boðið í Vöfflukaffi hjá Sigrúnu og Haffa sem var...