„Þeir fóru fyrir fimm mínutum “ var svarið þegar ég var mættur á tilsettum tíma á Shellstöðina í Árbæ, albúinn að sitja aftan á mótorhjóli einhvers af meðlimum Bifhjólasamtaka lýðveldisins, sem voru á leið á landsmótið í Húnaveri, fjarri höfuðborginni....