Rækjutrike

Rækjutrike

Það var árið 2006 sem athafnasamur akureyringur Jóhann (Rækja) Jónsson tók sig til og breytti sjálfrennireið að þýskum uppruna í Trike (þríhjól) Tók hann bíl sem hann átti af gerðinni MERCEDES BENZ 300D og slátraði honum í verkefnið. Hér að neðan má sjá myndasýningu...
Mér finnst Mótorhjólakonur rokka

Mér finnst Mótorhjólakonur rokka

Það er eitthvað við það að hjóla og ég held að frelsi sé orðið sem kemst næst því að lýsa tilfinningunni. Það er magnað að bruna um og finnast maður gjörsamlega eiga heiminn. Mín Hjólasaga er ekki nógu löng en vonandi á hún eftir að lengjast mikið.  Ég tók prófið...