Kalli á Eurosport 1998

Kalli á Eurosport 1998

Það eru ekki margir íslendingar sem hafa náð því að birtast í mynd á Eurosport. En Karl Gunnlaugsson hefur náð því, hann á nokkra sekúndur í þessu innslagi frá Eurosport 1998 þegar Karl keppti í UAE Desert Challenge eyðimerkurrallíinu. Kannski ekki tignarlegasti...