Hingað til hef ég verið að skrifa um eitt mótorhjól í Bændablaðið á ári, en vegna COVID-ástandsins er bílasala að dragast saman en aukning er í sölu mótorhjóla. Um heim allan var mikil aukning í mótorhjólasölu fyrstu sex mánuði ársins en misjöfn á milli landa, eða frá...