by Tían | jan 20, 2022 | Greinar 2022, Hellcat, Janúar 2022
Þeir sem eiga peninga í pokavís og hafa smitast af mótorhjóladellu geta auðvitað ekki sætt sig við að vera á venjulegu verksmiðjuframleiddu vélhjóli. Eins gaman og það er að vera á huggulegum Harley eða kröftugri Hayabúsu þá gengur ekki að láta sjá sig á svona...
by Tían | jan 31, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Vetrargeymslan
Hvað veldur því að fólk taki þá Ákvörðun að geyma hjólin sín úti á veturna? Er það virkilega svo að ekki sé möguleiki að finna 4-5 fermetra til að stinga greyjunum inn í c.a. 6 mánuði? Er Harleyinn ekki lengur þetta sérstaka verðmæta mótorhjól sem þarf að...
by Valur Þórðarson | jan 30, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Sannkallad einvígi
Árið 1992 á Eyjunni Mön. Eitt allra flottasta kappakstureinvígi sögunnar. Fylgist með einvígi keppninnar þ.e. Yamaha (Carl Fogarty og Norton (Steve Hislop) um hver sé kóngurinn á...
by Tían | jan 30, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Vonir um mótothjólasafn
Á smágerðum platta sem hangir uppi á vegg í svartmáluðu sýningarrými Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri er að finna lítið glerhylki með tönn úr Heiðari Þ. Jóhannssyni. Yfir glerhylkinu er áletrun sem á stendur: „Heiðar Þ.Jóhannsson. Framtíðar jólasveinn.1965–1995.“...
by Tían | jan 27, 2021 | Greinar 2021, Janúar 2021, Velkominn á nýja síðu
Þá er nýja heimasíðan komin. www.tian.is Tían vill þakka Val Smára á www.vefsmarinn.is fyrir að koma þessum glæsilega vef á koppinn og að gera okkur kleyft að opna alíslenskan vef. Hingað til hefur vefurinn verið framvísað á erlenda bloggspot síðu en sá vefur...
by livvyy | jan 25, 2021 | Fyrsti kvenn keppandin, Greinar 2021, Janúar 2021
Þó svo að motó-cross keppnir sumarsins hafi ekki dregið eins marga áhorfendur og til stóð, þá má geta þess að almennt mótorsport á Íslandi hefur verið í algjöru lágmarki og miðað við ekki minni greinar en kvartmílu og Rallý-cross þá geta móto-cross menn vel við unað....