Bjöllu minningar athöfn Sober Riders MC verður haldin 6 júní á plani Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri kl 13. Lesin verða upp nöfn þeirra sem hafa fallið og fylgt eftir með bjöllu hljóm. Komum saman og minnumst fallinna félaga okkar og eigum notalega stund saman....