Um helgina hélt Enduro fyrir alla sína fyrstu keppni í sumar í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi. Metþáttaka var á mótinu og voru hátt í 140 keppendur skráðir til leiks. Keppt er í brautarakstri og var brautin í ár hátt í 11 kílómetra löng. Keppnin reynir á hæfni og...