Prjónbekkur sem lokaverkefni

Prjónbekkur sem lokaverkefni

„Þetta byrjaði á youtube myndbandi sem ég sá af Rússum sem voru búnir að smíða svona græju“ sagði Hrannar Ingi Óttarsson um tilurð þess að hann smíðaði vagn með mótorhjólagrind til prjónæfinga sem lokaverkefni sitt hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Verkstjórinn hans...