Grein úr Æskunni 1977 Vélhjólin bruna fram og loks kemur dauðastökkið gegnum eldinn. Eða þau hringsnúast hvert um annað, svo að áhorfendur halda, að árekstur verði á hverri stundu. Það kemur þó ekki fyrir, því að ökumenn „Hackney Adventure Project“ eru þaulæfðir...