Sá yngsti er fimm ára

Sá yngsti er fimm ára

Grein úr Æskunni 1977 Vélhjólin bruna fram og loks kemur dauðastökkið gegnum eldinn. Eða þau hringsnúast hvert um annað, svo að áhorfendur halda, að árekstur verði á hverri stundu. Það kemur þó ekki fyrir, því að ökumenn „Hackney Adventure Project“ eru þaulæfðir...