KÓTILETTUDAGUR TOYRUN ICELAND 2021

KÓTILETTUDAGUR TOYRUN ICELAND 2021

 Eins og margt hjólafólk veit að þá höfum við félagarnir í Toyrun Iceland verið að styðja Píeta samtökin á ýmsan hátt núna í um 4 ár.   Á þessum tíma hefur hjólafólk verið einstaklega duglegt að styðja við bakið á okkur, bæði með að kaupa af okkur merki og ekki síst...