Höfundur Njáll Gunnlaugsson Tveir starfsmenn Royal Enfield mótorhjólamerkisins luku nýlega við ferð sem líklega kemst í sögubækurnar, en þeir lögðu af stað á Suðurpólinn fyrir um mánuði síðan. Ferðin var farin á 120 ára afmæli merkisins á tveimur Himalayan mótorhjólum...
Eftir Njál Gunnlaugsson Mikill mótorhjólaáhugi virðist hafa verið á Ísafirði og nágrenni um og uppúr seinni heimsstyrjöldinni. Talsvert kom af Royal Enfield herhjólum upp úr lokum heimsstyrjaldarinnar, en þau voru seld í kippum eftir stríð því það var svo mikið til af...
63JA ÁRA GAMALL FYRRUM LÖGREGLUMAÐUR LÉT DRAUM RÆTAST OG ÓK Á MÓTORHJÓLI ÞVERT YFIR BANDARÍKIN UM ÞJÓÐVEG 66. VEGUR VONA, SEGIR FERÐALANGURINN Sævar Ingi Jónsson er dálítill ævintýramaður. Hann er fyrrverandi lögreglumaður til langs tíma, fjölskyldumaður og hefur...
Já það er ekki vafi um að það fer hrollur um margann Mótorhjólamanninn er hann sér þetta Hjól Hjól sem á að vera sambærilegt og betra á öllum sviðum í motorcrossi og bestu bensínknúnu hjólin. Drægnin er sögð svipuð og hjá bensínhjólunum (þ.e. einn tankur hjá þeim) 5...
– „Það var bara dásamlegt að sjá þennan stuðning“ Breska stúlkan Felicity Warburton, 15 ára, er þolandi eineltis og kveið þess mikið að mæta á ball í skólanum sínum. Bjóst hún við að verða sem áður skotspónn gerenda sinna. Henni brá þó mikið í brún þegar heilt þrjú...