by Tían | apr 15, 2021 | April 2021, Fullthingi, Greinar 2021
Algengur misskilningur er að ökumenn mótorhjóla eigi ekki sama rétt og þeir sem lenda í bílslysi. Þeir sem slasast í mótorhjólaslysi, hvort sem um ökumann eða farþega er að ræða, geta átt rétt á bótum, annað hvort úr slysatryggingu ökumanns- og eiganda eða...
by Tían | apr 10, 2021 | April 2021, Greinar 2021, standsetja hjólið
Nýtt fyrirtæki hér á Akureyri býður mótorhjólamönnum upp á að standsetja hjól fyrir sumarið. Kíkið á síðuna hjá þeim og pantið td. olíuskipti hjá þeim nú eða láta fara yfir bremsurnar (skipta um vökva eða klossa), nú eða skipta um olíu á framdempurum, sem þarf víst...
by Tían | apr 9, 2021 | April 2021, Ferðalsaga til Istanbul. 2014, Greinar 2021
Reykjavík – Istanbul 2014 Upphaf þessarar sögu má rekja til þess að einn daginn vaknaði maður úti í bæ við það að hann þyrfti að fara í hnattferð á mótorhjólinu sínu. Hann hafði fyrir aðeins liðlega tveimur árum stigið í söðulinn fyrsta sinni og þó hann væri kannski...
by Tían | apr 8, 2021 | April 2021, Greinar 2021
Fann þessa ferðasögu frá í vetur frá einhverjum sem bjó hér um tíma. Hann lagði það á sig að fara á hjólinu að mér sýnist í Desember yfir landið til að komast í Norænu. I lived in Iceland for half a year, and wanted to bring a motorcycle with me. I had some studded...
by Valur Þórðarson | apr 8, 2021 | April 2021, ferðast á mótorhjóli með farþega, Greinar 2021
Að ferðast á mótorhjóli með farþega. Að ferðast um á mótorhjóli er ólýsanlegt nema fyrir þá sem hafa prufað. Fá vindinn í fangið og ekkert sem yfirgnæfir vega- og vélarhljóðið (nema tónlist í heyrnatólunum). Lyktin af umhverfinu og allt þar á milli. Hugurinn tæmist af...
by Valur Þórðarson | apr 8, 2021 | April 2021, Greinar 2021
Framúrstefnulegt rafhjól á barmi framleiðslu. Litlu Finnsku sprotafyrirtæki RMK Vehicles tilkynntu endurbyggingu á Verge mótorhjóli sínu á EICMA 2019 og um leið tilkynntu þeir nýtt nafn á fyrirtækinu, Nýja nafnið er Verge Motorcycles. Fyrirtækið endurmótaði stefnu...