by Tían | sep 27, 2021 | Greinar 2021, Oktober 2021, September 2021, Tryggvi Beikon
Segir Tryggvi Sigurðsson, vélstjóri á Frá VE, skipasagnfræðingur, líkanasmiður og mótorhjóladellukarl. „Ég er fæddur í Reykjavík 21. janúar 1957, sonur Sigurðar Tryggvasonar og Erlu Andrésdóttur, og ástæðan fyrir því að ég fæddist í Reykjavík en ekki Vestmannaeyjum...
by Tían | sep 26, 2021 | Aðalfundir, Greinar 2021, Oktober 2021, September 2021
Aðalfundur Tíunnar 2021 var haldinn 25.september kl 14:00 Tekin voru fyrir 2 ár að þessu sinni 2019 og 2020 því enginn var fundurinn í fyrra vegna covid. Kosinn var fundarstjóri Anna Guðný Egilsdóttir og Ritari Víðir Már Hermannsson Samþykkti Fundurinn...
by Tían | sep 25, 2021 | Greinar 2021, Ný stjórn, Oktober 2021, September 2021
TÍan hélt aðalfund í dag og var kosin ný stjórn. Formaður var Kjörinn : Víðir Már Hermannsson Aðrir stjórnarmenn : Trausti Friðriksson Valur Smári Þórðarsson Sigurgeir Benjaminsson Sigurvin Sukki Svanhvít Pétursdóttir Elvar Steinn Ævarsson Stjórn mun skipa sér niður ...
by Tían | sep 24, 2021 | Greinar 2021, Komum að Dansa, September 2021
Á kosningardaginn… 25 september á Vitanum Akureyri.kl 22
by Tían | sep 24, 2021 | Góð aðsókn, Greinar 2021, September 2021
Eyfirski safnadagurinn var haldinn á dögunum en þann dag opna fjölmörg söfn á Eyjafjarðarsvæðinu dyr sínar og bjóða gesti velkomna að skoða söfnin endurgjaldslaust. Alls tóku að þessu sinni 15 söfnþátt í Eyfirska safnadeginum og voru þau staðsett hvarvetna í...
by Tían | sep 19, 2021 | Greinar 2021, September 2021, þvert yfir Bandaríkin
Þessa dagana stendur yfir í Bandaríkjunum þolkeyrsla gamalla mótorhjóla yfir endilanga álfuna. Er um 6.500 kílómetra langa leið að ræða sem tekur 16 daga að aka, frá landamærum Kanada til Mexíkó. Hefst ferðin í Saul Ste Marie í Michigan, fer í gegnum Myrtle Beach í...