by Tían | sep 3, 2021 | Greinar 2021, September 2021, WC redding
Tekinn var sú ákvörðun á dögunum á stjórnarfundi Tíunnar að styrkja Mótorhjólasafnið með vinnuframlagi, og var ákvörðun tekin að nú væri kominn tíma á að koma salernismálum efri hæðar safnsins í lag. Þar eru tvö salerni en þau því miður hafa setið á hakanum svo það...