Ertu að byrja að keyra mótorhjól ? Skoðaðu að ganga í klúbbinn okkar inn á www.tia.is. Kostir þess að vera í góðum klúbbi er að þar er hægt að nálgast endalausa aðstoð frá eldri og reyndari félögum sem eru boðin og búin að aðstoða. Gerast félagi í Tíunni ...
Sumarið 2008 fer í sögubækurnar sem mótorhjólasumarið mikla. Ólíklegustu menn komu út úr skápnum sem mótorhjólamenn og stoltir sem slíkir. Því ræður einkum tvennt: Orkukreppan veldur því að ódýrara er að fara um á vélhjóli en bíl. Og svo hann Gunnar Hansson leikari...
1.maí keyrsla Snigla verður að venju á Laugaveginum í Reykjavík. Laugavegur verður opnaður 10.30 en keyrslan sjálf leggur af stað kl 12.30 Þar sem keyrslan hefst við Klapparstíg bendum við fólki á að leggja vel, semsagt þjappa okkur saman eins og hægt er, svo allir...
Ferða og útivistarfélagið Slóðavinir var stofnað 2008. Stofnafélagar voru 120 talsins en æá hverju ári bættist í hópinn og fjöldi greiddra félaga er nú í kringum 500 og eru á öllum aldri, báðum kynjum og búa um allt land. Slóðavinir er félag fyrir þá sem hafa áhuga á...