Hópur af mótorhjólamönnum og ævintýrafólki ætlar að láta draum sinn verða að veruleika og bjóða þér að slást í hópinn ef þú hefur áhuga. Ferjan Þórshöfn Hótelið Sett hefur verið upp tilboð fyrir fólk ef áhugi er að skella sér með og er verðið vægast sagt freistandi...