VIÐTAL DAGSINS

VIÐTAL DAGSINS

 er við Sverri Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjón um gamla tíma — Fyrstu árin hjá bifhjóladeild lögreglunnar Fyrir rétt rúmu ári flutti umferðardeild lögreglunnar í nýju lögreglustöðina við Snorrabraut úr hinum fyrri húsakynnum sinum í Skátaheimilinu. Þótti það...
Íslendingur í Ameríku

Íslendingur í Ameríku

gerir upp fornbíla, rúntar milli sýninga á Corvettu, ferðaðist í gegnum 15 fylki á mótorhjóli og leikur sér þess á milli á vélsleðum og hraðbátum. Guttormur Guðmundsson heitir hann, fæddur Húnvetningur en uppalinn í Reykjavík.  Mótorsport fór á stúfana og tók viðtal...
Spaceaður Vrod frá Úkraínu

Spaceaður Vrod frá Úkraínu

UKRAINIAN MUSCLE: A SUPERCHARGED HARLEY V-ROD FROM KYIV VRod frá Harley Davidson var ansi umdeildur hjá heitasta harley fólkinu víðsvegar um heiminn. Enda mótorinn hannaður af Þjóðverjum þe. tæknimönnum Porche og var því gjörólíkur öðrum harley mótorum. sem og útlitið...