by Tían | maí 9, 2022 | Greinar 2022, Hópkeyrslan 15.maí 2022
Nú er komið að skoðunnardegi Mótorhjóla. og Fornbíla. Skoðunin fer fram í Frumherja á Laugardaginn 14 maí kl 8:00 -1200 Afsláttur af skoðun, Grill á staðnum. Góður félagskapur Munið félagskírteinin Í klúbbunum gilda. (Mæta með þau). Viðburðurinn á Facebook...
by Valur Þórðarson | maí 9, 2022 | Greinar 2022, Maí 2022, Villa í númerum á félagsskírteinum
Komið þið sæl félagar hér og þar. Því miður þá hefur komið upp að villa hafi slæðst í númeraröðina í félagsskírteinunum okkar. Villan lýsir sér sem röng Tíu númer prentuð á skírteinið ykkar. Villan er tilkominn vegna þess að í flýti tók ég (Valur) óvart auka „colom“ í...
by Tían | maí 7, 2022 | 438 km milli Bensínstöðva, Greinar 2022, Maí 2022
Það var kalt á þessum marsmorgni er undirrituð hitti Sr Gunnar Sigurjónsson og hans konu, Þóru Margréti Þórarinsdóttur. Sr Gunnar er löngum þekktur fyrir mótorhjólamessur sínar í Digraneskirkju, en þær hafa verið vinsælar um árabil. Eftir að kaffið var komið í...
by Tían | maí 7, 2022 | Allir vegir færir á Honda, Greinar 2022, Maí 2022
„Nú er hátíð í bæ hjá Öskju því eftir svolítið hlé erum við loksins farin aftur af stað með innflutning á nýjum Honda-mótorhjólum. Viðskiptavinir okkar hafa tekið því fagnandi enda hafa margir beðið í óþreyju eftir nýjustu hjólunum frá Honda.“ Þetta segir Hlynur Björn...
by Tían | maí 4, 2022 | Apríl 2022, Greinar 2022, Ungir Tíufélagar
Ertu að byrja að keyra mótorhjól ? Skoðaðu að ganga í klúbbinn okkar inn á www.tia.is. Kostir þess að vera í góðum klúbbi er að þar er hægt að nálgast endalausa aðstoð frá eldri og reyndari félögum sem eru boðin og búin að aðstoða. Gerast félagi í Tíunni ...
by Tían | apr 29, 2022 | Apríl 2022, Greinar 2022, Mótorhjólasumarið
Sumarið 2008 fer í sögubækurnar sem mótorhjólasumarið mikla. Ólíklegustu menn komu út úr skápnum sem mótorhjólamenn og stoltir sem slíkir. Því ræður einkum tvennt: Orkukreppan veldur því að ódýrara er að fara um á vélhjóli en bíl. Og svo hann Gunnar Hansson leikari...