by Tían | mar 1, 2022 | Greinar 2022, Mars 2022
Theodóra Björk Heimisdóttir, sem er alltaf kölluð Tedda, er engin venjuleg amma. Hún er mikil útivistarmanneskja og helsta áhugamálið er hjólamennskan, en hún er líka á gönguskíðum. Hún þeysist um á mótorhjóli og tekur þátt í keppnum bæði hér heima...
by Tían | feb 27, 2022 | Febrúar 2022, Greinar 2022, Mótorhjól getur verið fallegasta mubla
Viðar Finnsson er einn af þessum skelfilegu mótorhjólagæjum, sem þeysa um bæinn að sumarlagi á kraftmiklum mótorhjólum, með stóra hjálma á höfði og uppgallaðir í leðurfatnað. En Fatnaðurinn er ekki bara stæll, heldur mikilvægt öryggisatriði, og það er hjálmurinn...
by Tían | feb 20, 2022 | Febrúar 2022, Greinar 2022
er við Sverri Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjón um gamla tíma — Fyrstu árin hjá bifhjóladeild lögreglunnar Fyrir rétt rúmu ári flutti umferðardeild lögreglunnar í nýju lögreglustöðina við Snorrabraut úr hinum fyrri húsakynnum sinum í Skátaheimilinu. Þótti það...
by Tían | feb 18, 2022 | Febrúar 2022, Greinar 2022
gerir upp fornbíla, rúntar milli sýninga á Corvettu, ferðaðist í gegnum 15 fylki á mótorhjóli og leikur sér þess á milli á vélsleðum og hraðbátum. Guttormur Guðmundsson heitir hann, fæddur Húnvetningur en uppalinn í Reykjavík. Mótorsport fór á stúfana og tók viðtal...
by Tían | feb 7, 2022 | Febrúar 2022, Greinar 2022, Magnaður V-rod
UKRAINIAN MUSCLE: A SUPERCHARGED HARLEY V-ROD FROM KYIV VRod frá Harley Davidson var ansi umdeildur hjá heitasta harley fólkinu víðsvegar um heiminn. Enda mótorinn hannaður af Þjóðverjum þe. tæknimönnum Porche og var því gjörólíkur öðrum harley mótorum. sem og útlitið...
by Tían | feb 6, 2022 | 2500 hestöfl undir 20 rassa, Febrúar 2022, Gamalt efni, Greinar 2022
(Hér má líta grein sem er uþb. 30 ára gömul en hún kom í Eyjafréttum 1992) Mörgum stendur ógn af þeim þegar þeir þeysa um göturnar, klæddir kolsvörtum leðurbúningum, með hjálma á hausnum svo ómögulegt er að þekkja þá. Sumir kalla þá riddara götunnar, nafngift sem...