by Valur Þórðarson | jan 15, 2022 | Greinar 2022, Janúar 2022
Við því miður lifum í þjóðfélagi þar sem að skuggahliðar samfélagssins bitnar oft á þeim sem síst skildi og gerði það í þetta skiptið. Hjólafatnaði fyrir tugir ef ekki hundruði þúsunda var stolið og síðast þegar fréttist (óstaðfest) var það komið til okkar hér á...
by Tían | jan 14, 2022 | Greinar 2022, Landsmót verður 2022
Samkvæmt til kynningu frá Landsmóthöldurum í fyrra þá á að endurtaka leikinn í ár og halda enn eitt mótið. Hér má sjá tilkynningu frá Siggu og Gunna. Gleðilegt nýtt ár öll. Miðað við fréttir dagsins: Þá hefur Tvíeykið ákveðið að skella í eitt gott landsmót....
by Tían | jan 13, 2022 | Auglýsendur óskast 2022, Greinar 2022, Janúar 2022
Já Tíusíðan er án vafa ein vinsælasta mótorhjólasíða landsins. Hún er mjög virk í að deila því sem um er að vera í mótorhjólaheiminum enda er hún rekin af mótorhjóladellufólki. Einu sinni á ári óskum við eftir auglýsendum á síðuna hjá okkur. Fyrir vægt gjald er...
by Tían | jan 11, 2022 | Greinar 2022, Hávaðamyndavélar, Janúar 2022
Frakkland verður fyrsta landið til að innleiða notkun hávaðamyndavéla á næstunni. Um er að ræða Meduse-myndavélar sem tengdar eru stefnuvirkandi hljóðnemum og fundið geta hávaðasöm ökutæki og myndað þau. Fær hvert ökutæki sem fer yfir mörk sekt upp á 135 evrur, eða um...
by Tían | jan 7, 2022 | Greiðsluseðlar og Happdrætti, Greinar 2022, Janúar 2022
Nýtt ár Gleðilegt ár! og takk fyrir það gamla. Nýtt hjólár er að hefjast og dagana farið að lengja. Sumir eru nú þegar byrjaðir að dunda í fákunum og eru að undirbúa hjólasumarið. Við hjá Tíunni höfum svosem tekið því rólega frá aðalfundi enda Covid að hrekkja...
by Valur Þórðarson | jan 6, 2022 | A Prófið komið, Greinar 2022, Janúar 2022, má ég fá mér Hayabusu
Stutta svarið er „JÁ“ af hverju ekki? En fjöldinn allur af rökum, greinum, ástæðum og hverju sem er segja NEI. 200 hestafla hjól eru ekki byrjendahjól. Þegar þú loksins ákvaðst að fara í mótorhjólaprófið og þú náðir prófinu. Þá þarf að fá sér hjólið. Við...