by Tían | jan 5, 2022 | Greinar 2022, Janúar 2022, Landsmót
Listi yfir Landsmót Snigla/Bifhjólamanna…í gegnum tíðina Landsmót Snigla er án efa mesta hátíð bifhjólamanna ár hvert og hefur enginn sem hefur á landsmót komið gleyma því. Landsmót snigla var fyrst 1987 og var haldið í Húnaveri og mættu þar um 120 bifhjólamenn...
by Tían | jan 4, 2022 | Greinar 2022, Janúar 2022, Pieta
Gylfi Hauksson skrifar á Facebooksíðuna sína . Jæja. Þá er fjórða árinu okkar með Píeta samtökunum að ljúka. Þetta eru búnir að vera skrítnir tímar með sínum fjarlægðar og fjöldatakmörkunum. Engu að síður gerðum við okkar besta til að kynna þessi mögnuðu samtök út um...
by Tían | jan 1, 2022 | Ferðasögur, Gamalt efni, Greinar 2022, Janúar 2022, Tvær á Mótorhjóli
Valkyrjur tvær lögðu af stað í ferðalag mikið til þess að skoða sem mest af Evrópu. Farartækið var ekki það sem flestir ferðalangar velja sér — en hvernig skyldi annars Evrópa líta út séð af aftursætinu á mótorhjóli? Þessar ágætu konur heita Valgerður Þ. E....