by Tían | ágú 13, 2023 | Ferðasögur, Greinar 2023, Hringfarinn, Jan-mars-2023
Hjónin Kristján Gíslason, betur þekktur sem Hringfarinn, og Ásdís Rósa Baldursdóttir eru nýkomin heim úr mótorhjólaferð um Patagóníu. Ferðalagið reyndi verulega á þau, andlega og líkamlega, en fegurðin á svæðinu og gestrisni heimamanna standa samt upp úr. Orri Páll...