Pókerrun í bongóblíðu

Pókerrun í bongóblíðu

Gríðalega vel heppnað pókerrun var í gær hjá Tíunni Akureyri 17 þáttakandur tóku þátt. Og drógu sér spil í upphafi ferðar,  og var hjólað austur fyrir fjall í frábæru veðri, þ.e. Lognog sól og yfir 20 stiga hiti. Pókerrun Tíunnar 2023 Húsavík city Hópselfí tekið af...