Það var hratt ekið í kappakstri mótorhjóla er tvær lotur voru keyrðar á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins á sunnudaginn var. Tíu keppendur mættu til leiks, en það er aukning frá fyrstu umferðinni á dögunum, og stefndi í grjótharða keppni strax í...