Íslandsmetin hrundu á sunnudaginn

Íslandsmetin hrundu á sunnudaginn

Það var hratt ekið í kapp­akstri mótor­hjóla er tvær lot­ur voru keyrðar á kapp­akst­urs­braut Kvart­mílu­klúbbs­ins á sunnu­dag­inn var. Tíu kepp­end­ur mættu til leiks, en það er aukn­ing frá fyrstu um­ferðinni á dög­un­um, og stefndi í grjót­h­arða keppni strax í...